Borgarbyggð óskar íbúum sveitarfélagsins og landsmönnum öllum nær og fjær gleðilegra páska.
Það er von sveitarfélagsins að þið njótið páskahátíðarinnar sem allra best.
Þjónustuver Borgarbyggðar verður lokuð frá og með morgundeginum 14. apríl nk. og opnar að nýju kl. 09:30 þriðjudaginn 19. apríl nk.