Alþingiskosningar 25. september 2021

september 13, 2021
Featured image for “Alþingiskosningar 25. september 2021”

Kjörstaðir í Borgarbyggð verða sex, líkt og verið hefur í komandi kosningum til Alþingis þann 25. september n.k.

Þeir eru eftirfarandi:

  • Félagsheimilið Lindartunga
  • Félagsheimilið Lyngbrekka
  • Hjálmaklettur (Menntaskóli Borgarfjarðar)
  • Félagsheimilið Þinghamar
  • Grunnskólinn Kleppjárnsreykjum
  • Félagsheimilið Brúarás

Hér er hægt að skoða í hvaða kjördeild menn eiga að kjósa.

Kjörskrá má nálgast á skrifstofu Borgarbyggðar, Bjarnarbraut 8 á opnunartíma skrifstofunnar kl. 09:30 – 15:00 fram að kjördegi.

Nánari útlistun og tímasetningar koma síðar.

 

 


Share: