Gaman saman í Klettaborg

maí 28, 2021
Featured image for “Gaman saman í Klettaborg”

Í blíðunni í gær hittist starfsfólk leikskólans Klettaborg eftir vinnu og lífgaði upp á útisvæði leikskólans með því að mála og búa til örvandi verkefni fyrir börnin.

Frábært framtak í góðum félagsskap og voru allir ánægðir með útkomuna.

 

 

 

 

 


Share: