Iðunnarstaðir í Lundarreykjadal – kynning.

febrúar 13, 2019
Featured image for “Iðunnarstaðir í Lundarreykjadal – kynning.”

Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 milli kl 17:00 og 18:00 verða starfsmenn umhverfis- og skipulagssviðs Borgarbyggðar með opið hús í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14 í Borgarnesi þar sem tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 fyrir Iðunnarstaði í Lundarreykjadal verður kynnt sérstaklega þeim sem þess óska.

sjá nánar:

Iðunnarstaðir i Lundarreykjardal – Hótel og Tjaldsvæði – breyting aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022


Share: