„Egla tekur til hendinni“ er umhverfisverkefni hjá Borgarbyggð en markmiðið með því verkefni er að draga úr notkun plasts og minnka sóun.
Í samstarfi við UMÍS Environice ehf. í Borgarnesi, sem er ráðgjafarfyrirtæki í umhverfismálum, og kvenfélög í héraði, hefur verið ákveðið að bjóða upp á fræðsluerindi um plast og sóun.
Um er að ræða u.þ.b. klukkustundar langan fyrirlestur og að honum loknum fyrirspurnir og umræður.
Fundirnir verða sem hér segir: