Græna tunnan í dreifbýli

janúar 16, 2018
Featured image for “Græna tunnan í dreifbýli”

Sorphirðubíllinn lenti í umferðaróhappi í vetrarfærðinni og  því seinkar hirðingu á grænu tunnunni í dreifbýli í þessari viku. Enginn meiddist og skemmdir urðu óverulegar.

Áætlað er að hirðingu ljúki í síðasta lagi um helgina.


Share: