Ísland ljóstengt

nóvember 29, 2017
Featured image for “Ísland ljóstengt”

Ísland ljóstengt – úthlutun styrkja

S.l. fimmtudag úthlutaði Fjarskiptasjóður styrkjum til sveitarfélaga vegna ljósleiðaravæðingar sveitarfélaga, Ísland ljóstengt. Borgarbyggð fékk úthlutað 33.151.000.- kr. til að tengja 66 tengipunkta (notendur). Á fjárhagsáætlun eru síðan 100.000.000.- kr. þannig að ljóst er að mikið verður hægt að framkvæma á næsta ári, bæði tengja notendur sem styrkur hefur fengist til og undirbúa jarðveginn fyrir tengingar ársins 2019.

Skrá yfir úthlutun Fjarskiptasjóðs er hér undir þessari tengingu. https://www.stjornarradid.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=69ed95e3-d102-11e7-941f-005056bc4d74

 


Share: