Verkjaleikfimi

október 25, 2017
Featured image for “Verkjaleikfimi”

VINNUM MEÐ VERKINA Hóptímar fyrir einstaklinga með vefjagigt og langvinna stoðkerfisverki, undir stjórn sjúkraþjálfara. Mánudaga     12:00-12:45 Miðvikudaga 12:00-12:45 Staðsetning: Íþróttamiðstöðin Borgarnesi – Spinningsalur Hver og einn æfir á sínum hraða og eftir sinni getu. Byrjar mánudaginn 13. nóvember! Árskort í þrek og sund gildir í tímana. Sjúkraþjálfari: Guðríður Hlíf Sigfúsdóttir Netfang (f. upplýsingar): gudridurhlif@gmail.com


Share: