Tryggingar sveitarfélagsins

janúar 13, 2017
Featured image for “Tryggingar sveitarfélagsins”

Byggðarráð samþykkti á fundi sínum þann 22. desember að ganga frá samningi við VÍS samkvæmt niðurstöðum útboðs um tryggingar Borgarbyggðar sem fór fram fyrr í haust. Samningurinn gildir í tvö ár frá og með 1. jan. 2017 með sex mánaða uppsagnarfresti. Samningurinn var undirritaður 12. janúar s.l.


Share: