Frístundastyrkur Borgarbyggðar

janúar 3, 2017
Featured image for “Frístundastyrkur Borgarbyggðar”

Borgarbyggð veitir foreldrum/forráðamönnum barna á aldrinum 6-18 ára með lögheimili í Borgarbyggð, frístundastyrk vegna þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.

Frá og með 1. janúar 2017 er styrkurinn 10.000 krónur á önn.  Vinsamlegast athugið að öll ráðstöfun frístundastyrkja er rafræn.

Frístundastyrkur – leiðbeiningar


Share: