Föstudaginn 4.11. n.k. etur keppnislið Borgarbyggðar kappi við lið Grindavíkur í beinni útsendingu á RÚV. Lið okkar skipa þau Edda Arinbjarnar, Bryndís Geirsdóttir og Heiðar Lind Hansson. Áhugasammir eru hvattir til að mæta í útvarpssal og styðja okkar lið. Útsvarið hefst kl. 20. Liðinu okkar er óskað góðs gengis í keppninni.