Nýr bæklingur og gönguleiðakort um Einkunnir

júlí 28, 2016
Featured image for “Nýr bæklingur og gönguleiðakort um Einkunnir”

Út er kominn nýr bæklingur um fólkvanginn Einkunnir. Í honum er að finna upplýsingar um tilurð fólkvangsins, einkenni hans, skipulag og nýtingu. Á bakhliðinni er kort af svæðinu ásamt gönguleiðakorti.

Bæklinginn er hægt að nálgast í ráðhúsinu  og á upplýsingamiðstöðvum.

EINKUNNIR.minniupplausn


Share: