Brákarhátíð 2016

júní 29, 2016
Featured image for “Brákarhátíð 2016”

Brákarhátíð 2016 var haldin hátíðleg um síðustu helgi og var margt á dagskrá. Hverfaskreytingar og götugrill á föstudag, skemmtun í Skallagrímsgarði, kvöldvaka í Englendingavík og fl. á dagskrá á laugardag, ásamt dansleik í Hjálmakletti. Sjá má myndir og fleira á facebook síðu Brákarhátíðar.


Share: