Tilkynning til sauðfjáreigenda

júní 1, 2016
Featured image for “Tilkynning til sauðfjáreigenda”

Afréttarnefnd Borgarhrepps, Stafholtstungna og Norðurárdals vestan Norðurár hefur ákveðið að leyfa að sauðfé verði flutt í afrétt eftir 10. júní nk.

Myndin er af Torfhvalastöðum í Langavatnsdal og er tekin af Guðrúnu Jónsd.

Afréttarnefnd BSN

 


Share: