Sorphirða í Borgarnesi

maí 10, 2016

Næstu losun á gráu tunnunni í Borgarnesi verður flýtt fram fyrir Hvítasunnuhelgina og verður losun á föstudag, en ekki á þriðjudag eins og sorphirðudagatal gerir ráð fyrir.


Share: