Leiðtogadagur

apríl 20, 2016
Featured image for “Leiðtogadagur”

Í dag var haldinn leiðtogadagur í Klettaborg. Börn og kennarar voru búin að velja sér leiðtogahlutverk eftir styrkleika og áhuga og í dag sýndu þau leiðtogafærni og kynntu leikskólastarfið fyrir utanaðkomandi gestum. Óhætt er að segja að leiðtogarnir okkar hafi staðið sig með glæsibrag.


Share: