Skipulagsmál í Borgarnesi- kynningarfundur

janúar 12, 2016
Þriðjudaginn 12. janúar verður haldinn fundur í Hjálmakletti í Borgarnesi kl. 20.00 til 21.30.
Á dagskrá verður meðal annars kynning á tillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir Borgarbraut 55, 57 og 59.
Einnig verða til sýnis önnur skipulög sem eru í auglýsingaferli.

Kaffi á könnunni.
 
 

Share: