Íþróttamiðstöðvar í Borgarbyggð

janúar 10, 2011
Starfsemi í íþróttamiðstöðvum Borgarbyggðar er að komast í fullan gang nú eftir áramótin. Í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi er boðið upp á ýmiss námskeið, m.a. spinning, morguntrimm og leikfimi fyrir konur. Tilkynningu frá leiðbeinendum má nálgast hér. Á Kleppjárnsreykjum er íþróttamiðstöðin opin virka daga frá 8.30 – 16.00 nema á föstudögum, þá er lokað kl. 15.00. Einnig er opið á þriðju- og fimmtudagskvöldum frá kl. 20.00 – 22.00.
 

Share: