Atvinnuráðgjöf Vesturlands hefur tekið saman skýrslu fyrir Borgarbyggð um umgjörð og grunngerð atvinnulífs í Borgarfirði og þau tækifæri sem þar eru til atvinnusköpunar.
Hér er hægt að sjá skýrsluna í heild en bæklingur með úrdrætti úr skýrslunni liggur frammi á bæjarskrifstofunni að Borgarbraut 11.
Skýrsla um umgjörð og grunngerð atvinnulífs í Borgarfirði