Bæjarstjórnarfundur

apríl 9, 2001

Bæjarstjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 11. apríl 2001 að Borgarbraut 11 og hefst kl. 16,oo.

DAGSKRÁ

1. Ársreikningur bæjarsjóðs Borgarbyggðar 2000 ( fyrri umræða ).
2. Ársreikningur framkvæmdasjóðs 2000 ( fyrri umræða ).
3. Ársreikningur félagslegra íbúða 2000 ( fyrri umræða ).
4. Ársreikningur Hitaveitu Borgarness 2000 ( fyrri umræða ).
5. Ársreikningur Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar 2000.
6. Fundargerð bæjarstjórnar 15.03. ( 100 ).
7. Fundargerðir bæjarráðs 22.03., 29.03. og 05.04. ( 332, 333, 334 ).
8. Fundargerð skipulags- og bygginganefndar 26.03. ( 47 ).
9. Fundargerðir félagsmálanefndar 13.03. og 27.03. ( 97, 98 ).
10. Fundargerðir fræðslu- og menningarmálanefndar 02.04. ( 22 ).
11. Fundargerð landbúnaðarnefndar 21.03. ( 14 ).
12. Fundargerð skóla- og rekstrarnefndar Varmalands 12.03. ( 30 ).
13. Fundargerð stjórnar Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar 22.03. ( 266 ).


Share: