Lokaskýrslur til Menningarsjóðs Borgarbyggðar

desember 28, 2012
Snemma árs veitti Menningarsjóður Borgarbyggðar styrki fyrir árið 2012 til menningarverkefna í Borgarbyggð. Samkvæmt reglum sjóðsins ber styrkhöfum að skila inn skýrslu um verkefni sín fyrir árslok. Þeir styrkhafar sem ekki hafa sent inn eru hér með minntir á að senda skýrslur sínar til Emblu Guðmundsdóttur þjónustufulltrúa, skrifstofu Borgarbyggðar, 320 Reykholt sem allra fyrst eða í síðasta lagi 15. janúar.
 

Share: