Gjafabréf í sund

desember 21, 2010
Jólagjöfin í ár gæti verið gjafabréf í sund og þrek sem nú er á sérstöku jólatilboði í íþróttamiðstöðinni Borgarnesi til jóla.
Um er að ræða mánaðarkort á 4.500 kr. í stað 5.700 kr.
Kortin fást í afgreiðslu íþróttamiðstöðvarinnar.
Verðskrá íþróttamiðstöðva hækkar um áramót að jafnaði um 7% og tekið verður upp barnagjald fyrir aldraða og öryrkja.
Munið okkar vinsæla jólabað fyrir hádegi á aðfangadag.
Gleðileg jól.
 
 

Share: