Skólafréttir GBF komnar út – 2008-12-19

desember 19, 2008
Fimmta tölublað Skólafrétta Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum og Hvanneyri er komið út. Á forsíðu blaðsins er m.a. lítil saga eftir Flosa Ólafsson sem heitir ,,Jólagjöf handa konunni“. Í blaðinu er einnig dagská litlu jólanna sem eru í skólanum í dag.

 

Share: