Björgunarsveitir selja jólatré

desember 14, 2010
Slysavarnadeild Þverárþings og Björgunarsveitin Heiðar, í samvinnu við Skógræktarfélag Borgarfjarðar, verða með sölu á jólatrjám í Daníelslundi laugardaginn 18. desember og sunnudaginn 19. desember kl 11.00-16.00. Björgunarsveitin Ok verður með jólatrésölu í Reykholti sömu daga og Björgunarsveitin Brák opnar jólatrésölu við Húsasmiðjuna í Borgarnesi þann 17. desember kl. 14.00.
 

Share: