Uppsetning ljósastaura á Hvanneyri

desember 10, 2008
Lokið hefur verið uppsetningu 4 ljósastaura við heimreiðina heim að Ásgarði á Hvanneyri og 1 ljósastaurs á göngustiginn milli Ásgarðs og nemendagarðanna. Einnig var settur 1 ljósastaur við innkeyrsluna inn í Sóltunshverfið. Frétt um þessa ljósastauravæðingu er einnig að finn á heimasíðu Landbúnaðarháskóla Íslands. Sjá hér.
 

Share: