Kveikt á jólatré Borgarbyggðar (ný tímasetning)

desember 5, 2014
Kveikt verður á jólatré Borgarbyggðar við hátíðlega athöfn á Kveldúlfsvelli (við Ráðhús) í Borgarnesi laugardaginn 06. desember kl. 17,00.
 
Dagskrá:
Ávarp Guðveigar Eyglóardóttur formanns byggðarráðs
Kór eldri borgara syngur nokkur lög undir stjórn Zsuzsönnu Budai.
Jólasveinar koma til byggða og gleðja með söng og skemmtilegheitum.
Nemendur níunda bekkjar Grunnskólans í Borgarnesi gefa gestum heitt kakó.
 
 

Share: