Nýlega var Hrafnaklettur malbikaður frá Uglukletti að Kvíaholti/Egilsholti. Unnið er einnig að uppsetningu ljósastaura og gerð gangstéttar öðru megin götunnar. Tvö strætóskýli munu verða sett upp við þar til gerð útskot sem eru við götuna.
Borgarverk annast verkið sem var útboðsverk.