|
Borgarnes 1911 |
Í tilefni af útgáfu bókarinnar „Víst þeir sóttu sjóinn“ verður blásið til útgáfuhátíðar í Hjálmakletti föstudaginn 25. nóvember. Bókin, sem er útgerðarsaga Borgfirðinga, er skráð af Ara Sigvaldasyni. Allir eru velkomnir á útgáfuhátíðina sem hefs kl. 17.00. Sjá auglýsingu
hér.
Myndin er tekin af ljósmyndavef Safnahúss