Íbúafundur í Hjálmakletti

nóvember 18, 2013
Sveitarstjórn Borgarbyggðar boðar til íbúafundar um málefni Háskólans á Bifröst og Landbúnaðarháskóla Íslands. Fundurinn fer fram í mennta- og menningarhúsinu Hjálmakletti í Borgarnesi fimmtudaginn 21. nóvember og hefst kl. 20.00
Íbúar er hvattir til að mæta og taka þátt í umræðu um málefni skólanna.
Sveitarstjórn Borgarbyggðar
 
 

Share: