Lausar lóðir í Borgarbyggð

nóvember 7, 2011
Í Borgarbyggð eru þónokkuð margar lóðir lausar til úthlutunar, bæði iðnaðar- og íbúðarhúsalóðir. Á Hvanneyri eru lausar tvær iðnaðarlóðir og í Bæjarsveit þrjár íbúðarhúsalóðir. Í Borgarnesi er úr mörgum lóðum að velja fyrir áhugasama húsbyggjendur en alls eru 24 íbúðarhúsalóðir lausar þar í bæ og 18 iðnaðarlóðir. Hægt er að skoða kort með því að smella á nöfnin.
Hvanneyri.
Bæjarsveit.
Borgarnes íbúðarhúsalóðir.
Borgarnes iðnaðarlóðir.

Share: