
Menningarsjóður Borgarbyggðar auglýsir eftir umsóknum. Tilgangur sjóðsins er að efla menningu í Borgarbyggð og er sérstök rækt lögð við grasrót í menningarlífi.
Umsókninni þarf að fylgja sundurliðuð kostnaðaráætlun fyrir verkefnið ásamt greinargerð.
Sótt er um rafrænt í gegnum þjónustugáttina inn á borgarbyggd.is.
Umsóknarfrestur er til 23. september 2025.