Hluta úr hringveginum lokað vegna ræsagerðar, fimmtu­dags­kvöldið 7. ág­úst

ágúst 6, 2025
Featured image for “Hluta úr hringveginum lokað vegna ræsagerðar, fimmtu­dags­kvöldið 7. ág­úst”

Hring­vegi 1 verður lokað á morg­un, fimmtu­dags­kvöldið 7. ág­úst frá kl. 22:00 til kl. 08:00, aðfaranótt föstu­dags 8. ág­úst, frá hring­torg­inu í Borg­ar­nes að af­leggj­ar­an­um hjá Baulu.
Lokanir koma til vegna fram­kvæmda við ræ­sa­gerð og lokunin nær yfir 18 km kafla.

Hjá­leið verður um Borg­ar­fjarðarbraut á meðan fram­kvæmd­un­um stend­ur.


Share: