Sundlaugarnar í Borgarnesi – lokað vegna framkæmda

nóvember 5, 2013
Vegna framkvæmda við sundlaugarnar í Borgarnesi verður útisundlaugin lokuð frá kl. 13.00, fimmtudaginn 7. nóvember. Laugin opnar aftur sunnudaginn 10. nóvember. Heitir pottar verða opnir eftir sem áður.
Einnig standa yfir framkvæmdir við innisundlaugina. Vegna þeirra verður lauginni lokað miðvikudaginn 6. nóvember og verður hún lokuð um óákveðinn tíma.
 

Share: