Gangbrautarvarsla á skólaholtinu

nóvember 4, 2013
Guðrún Haraldsdóttir mun í vetur sinna gangbrautarvörslu í Bröttugötu í Borgarnesi í hádeginu. Þá fara nemendur Grunnskólans í Borgarnesi gangandi frá skólanum í mat á hótelinu. Matartími nemenda er frá klukkan 11.00-13.00 þá daga sem skóli starfar. Vegfarendur eru vinsamlegast beðnir að sýna aðgát og tillitssemi.
 
 

Share: