Köttur í óskilum 2011-10-31

október 31, 2011
Svartur köttur með hvítar tær og blesu er í óskilum hjá dýraeftirlitsmanni. Kötturinn, sem var handsamaður við bæinn Ausu í Andakíl, er með tvær ólar en ómerktur. Þeir sem kannast við köttinn eru beðnir að hafa samband við dýraeftirlismann í síma 435 1415 eða umhverfisfulltrúa Borgarbyggðar í síma 433 7100.
 

Share: