Blóðbankabíllin í Borgarnesi í dag

október 30, 2012
Blóðbankabíllinn verður við Hyrnuna í Borgarnesi í dag, þriðjudaginn 30. október, frá klukkan 10.00 – 17.00.
Allir eru velkomnir og þeir sem mega gefa blóð eru hvattir til að mæta.
 
 

Share: