Bjarkarhlíð býður upp á þjónustu fyrir íbúa á Vesturlandi

maí 7, 2025
Featured image for “Bjarkarhlíð býður upp á þjónustu fyrir íbúa á Vesturlandi”

Bjarkarhlíð veitir nú þjónustu fyrir íbúa á Vesturlandi. Ráðgjafi frá Bjarkarhlíð verður til staðar í Borgarnesi, Stykkishólmi og á Akranesi, einn dag í mánuði.

Dagssetningar í Borgarbyggð, vorönn 2025:
21. maí | 23. júní | 28. júlí | 25. ágúst | 22. september | 20. október | 17. nóvember | 15. desember


Um Bjarkarhlíð:
Bjarkarhlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. Markmið Bjarkarhlíðar er að veita stuðning, ráðgjöf og fræðslu um eðli og afleiðingar ofbeldis. Þjónustan er áfallamiðuð og ætluð einstaklingum af öllum kynjum, 18 ára og eldri.


Upplýsingar um lausa tíma má nálgast:

Á heimasíðu Bjarkarhlíðar má jafnframt finna fræðsluefni og sjálfspróf sem gætu reynst gagnleg.


Bjarkarhlíð – Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis
Við hlustum. Við styðjum. Við fræðum.


Share: