Sagnakvöld Safnahússins 3. nóvember

október 27, 2011
Bækur eru gleðigjafar skammdegisins
Sagnakvöld Safnahúss Borgarfjarðar í ár verður fimmtudagskvöldið 3. nóvember kl. 20.00. Höfundar lesa upp úr bókum sínum og þjóðlög verða sungin í minningu Bjarna Þorsteinssonar. Takið daginn frá, nánari dagskrá verður birt þegar nær dregur.
 

Share: