Tilkynning um niðurrif og rafmagnslokun í Brákarey

mars 27, 2025
Featured image for “Tilkynning um niðurrif og rafmagnslokun í Brákarey”

Vegna fyrirhugaðs niðurrifs á hluta húsnæðis Borgarbyggðar í Brákarey verður rafmagn tekið af tengdum byggingum á svæðinu frá og með 28. mars kl. 13:00.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og hvetjum alla viðkomandi aðila til að gera nauðsynlegar ráðstafanir varðandi muni í húsnæði Borgarbyggðar. Ef fyrirhugað er að fjarlægja muni, er skynsamlegt að losa þá hið fyrsta.

Fyrir frekari upplýsingar vinsamlegast hafið samband við framkvaemdir@borgarbyggd.is.


Share: