Stefnumótun í tómstundamálum

október 12, 2011
 
Tómstundanefnd Borgarbyggðar vinnur að stefnumótun í tómstundamálum og kallar á íbúa til að taka þátt.
Nú er komið að öðrum hluta í þessu verkefni. Búið er semja drög að stefnumótun með því að setja hugmyndir sem komu af íbúafundi í samfelldan texta og óskar nefndin eftir því að íbúar komi með fleiri hugmyndir eða athugasemdir.
Hér má nálgast drögin.
Hægt er að senda póst á fésbókinni eða á silja@borgarbyggd.is.
 

Share: