Fræðslufundur um breyttar varnarlínur og sóttvarnir

október 22, 2009
Ný auglýsing var birt í lok september um varnarlínur vegna sauðfjársjúkdóma sem skilgreinir nýja skiptingu aðal – og aukavarnalína. Breytingar á varnarlínum og sóttvarnir verða til umfjöllunar á fræðslufundi Matvælastofnunar sem haldinn verður þriðjudaginn 27. október kl. 16.00 – 17.00 í Ásgarði á Hvanneyri. Sjá auglýsingu um fundinn hér
 

Share: