
Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust Þorsteinsgata/Borgarbraut þann 06.03.25 frá klukkan 09:00 til klukkan 16:00.
Sundlaugin í Borgarnesi mun einnig vera lokuð frá kl. 8:30-16:30. Þreksalurinn er opinn en sturtur eru ekki aðgengilegar.
Sjá nánar á heimasíðu Veitna. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þessu kann að fylgja.
Þjónusturáðgjöf Veitna er opin alla virka daga kl. 9:00 – 16:00 og neyðarsími er opinn allan sólarhringinn í síma 516 6161.
Þú getur einnig sent okkur línu hér.