
Í framhaldi af frétt sem birtist á vefsíðu Borgarbyggðar í gær vill Borgarbyggð, ásamt verktökum og verkefnastjóra vilja benda á meðfylgjandi mynd sem sýnir fram á æskilegar bifreiðaleiðir.
Blá leið: Íbúar í Ánahlíð, gestir/aðstandendur heimilisfólks Brákarhlíðar, og starfsfólk
Rauð leið: Gestir og starfsfólk heilsugæslunnar
Græn leið: Akstursleið að Borgarbraut 65 og 65a
Athugið að forgangur er hjá inngangi heilsugæslunnar, forgangurinn felst í að þeir sem koma frá Borgarbrautinni að HVE eigi forgang.