Í dag hvetur Krabbameinsfélag Íslands alla landsmenn til að halda bleika daginn hátíðlegan og klæðast einhverju bleiku, bæði á vinnustöðum og annarsstaðar. Að sjálfsögðu sýna krakkarninr og starfsfólkið á Klettaborg samstöðu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.