Leiðbeinandi í afleysingu óskast í Fjöliðjuna í Borgarnesi

október 12, 2015
Leiðbeinandi í afleysingu óskast í 50% starf í Fjöliðjuna í Borgarnesi.
Fjöliðjan er vinnustaður fyrir fólk með skerta starfsgetu.
Við leitum að starfsmanni með góða samskiptahæfni, sveigjanleika og hæfileika til að setja mörk.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af vinnu með fólki með fötlun.
Laun eru skv. kjarasamningum.
Umsóknarfrestur til 1. nóv n.k.
Nánari upplýsingar hjá forstöðumanni Fjöliðju, Guðrúnu Kristinsdóttur, s: 433 7440. Netfang gudrunkr@borgarbyggd.is.
 
 

Share: