Íris leiðbeinir í þreksal Varmalandi og Kleppjárnsreykjum

október 8, 2008
Þér er boðið í ókeypis tíma í þreksalnum Varmalandi og Kleppjárnsreykjum !
Fimmtudaginn 9. okt. mætir Íris Grönfeldt íþróttafræðingur og leiðbeinir í tækjasalnum í Íþróttamiðstöðinni Varmalandi frá kl. 16.00 – 18.00
Þriðjudaginn 14. okt. leiðbeinir hún svo í tækjasalnum í Íþróttamiðstöðinni Kleppjárnsreykjum frá kl. 18.00 – 20.00
 
Notum endilega endurbætta aðstöðu og fáum æfingaáætlun við hæfi hjá íþróttafræðingi.
Munið mánaðarkort og árskort á góðu verði sem gilda í öllum íþróttamiðstöðvum sveitarfélagsins.
Munið sérstök Gullkort sem veita 3ja mánaða aðgang að þolfiminámskeiðum á Kleppjárnsreykjum, Brún og Borgarnesi.
ij
 
 

Share: