Gæludýraeftirlitsmaður Borgarbyggðar er með í geymslu hjá sér hvítan kött sem handsamaður var i Borgarnesi. Kötturinn er ómerktur og er ekki á skrá hjá Borgarbyggð.
Ef einhver kannast við að eiga þennan kött (sjá mynd) er viðkomandi vinsamlegast beðinn að hafa samband við skrifstofu Borgarbyggðar í síma 433-7100.