Blústónleikar í Logalandi

október 6, 2011
Í kvöld, fimmtudaginn 6. október stendur Ungmennafélag Reykdæla fyrir tónleikum í félagsheimilinu Logalandi. Björn Thoroddsen, Halldór Bragason (vinir Dóra) og Jón Rafnsson leika blús eins og hann gerist bestur. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30.
 

Share: