Tjaldbúar í fyrsta snjónum

október 5, 2011
Óvenjulegt er að sjá tjaldbúa á ferð um landið á þessum árstíma. Gestir á tjaldsvæðinu í Borgarnesi létu ekki snjó og hráslaga á sig fá og sváfu vært í tjaldi sínu þegar myndin var tekin nú í morgun. Hver segir svo að ferðamannatímabilið sé ekki alltaf að lengjast!
 

Share: