Leiðrétt stundaskrá félagsstarfs eldri borgara

október 4, 2010
Gefin hefur verið út ný stundaskrá hjá félagsstarfi eldri borgara í Borgarnesi og nágrenni. Mistök urðu við gerð fyrri stundarskrár en þar var kórastarf sett á rangan dag. Kórinn mun æfa á þriðjudögum í vetur. Nýju stundaskrána má nálgast hér.
 

Share: